Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
lög
ENSKA
law
Svið
lagamál
Dæmi
[is] Fyrir þau svið sem falla utan gildissviðs tilskipunarinnar er aðildarríkjum frjálst að viðhalda eða setja eigin lög.

[en] For those areas not covered by this Directive, Member States are free to maintain or introduce national law.

Skilgreining
1 (í þrengri merkingu) formleg fyrirmæli löggjafans, þ.e. þau fyrirmæli ein sem handhafar lagasetningarvalds setja, venjulega sem Alþingi hefur samþykkt, forseti Íslands staðfest og ráðherra meðundirritað (sett lög). Einnig falla hér undir bráðabirgðalög sem forseti setur mað atbeina ráðherra. Þegar rætt er um l. í daglegu tali er oftast átt við l. í þrengri merkingu, þ.e í formmerkingu eða stjórnlagafræðilegri merkingu
2 (í rýmri merkingu) samheiti yfir allar réttarreglur sem taldar eru gilda, hvaðan sem þær eru upprunnar og hvort heldur þær eru skráðar eða óskráðar, sbr. lög og réttur eða lög og landsréttur
3 nánar tiltekinn lagabálkur, s.s. almenn hegningarlög 19/1940
4 lögfræði (sbr. lesa lög, kennari í lögum)
...
(Lögfræðiorðabók. Ritstj. Páll Sigurðsson. Bókaútg. CODEX - Lagastofnun HÍ. Reykjavík, 2008.)

Rit
[is] Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2014/17/ESB frá 4. febrúar 2014 um lánssamninga fyrir neytendur í tengslum við íbúðarhúsnæði og um breytingu á tilskipun 2008/48/EB og 2013/36/ESB og reglugerð (ESB) nr. 1093/2010

[en] Directive 2014/17/EU of the European Parliament and of the Council of 4 February 2014 on credit agreements for consumers relating to residential immovable property and amending Directives 2008/48/EC and 2013/36/EU and Regulation (EU) No 1093/2010

Skjal nr.
32014L0017
Orðflokkur
no.
Kyn
hk.
Önnur málfræði
fleirtöluorð

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira